Hér má sjá hinar fjölmörgu tegundir af flutningsþjónustu sem við höfum upp á að bjóða
Burðarmenn
Getum skaffað duglega og útsjónarsama burðarmenn.
Búslóðaflutningur
Höfum mjög vana og hæfa menn sem eru öllu vanir. Getum tekið að okkur heildarlausnir í búslóðaflutning sem er að pakka niður- flytja – og pakka upp. Hvað hentar þér?
Vörudreifing og heimsendingar
Tökum að okkur vörudreifingu / heimsendingar fyrir lítil og stór fyrirtæki.
Sorpförgun
Fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hvort sem um er að ræða tiltekt á lagernum – í geymslunni eða garðinum getum við komið og hjálpað ykkur að koma því í Sorpu.
Bílaflutningar
Erum með sérstakar sliskjur fyrir bíla.
Fyrirtækjaflutningar
Getum boðið upp á heildarlausnir í fyrirtækjaflutningum, komum á staðinn og metum verkið.
Matvælaflutningar
Við erum með frysti, kæli og hitunarbúnað.
Gámalosun
Við getum sótt gáma, vöru og búslóðagáma. Lestað og losað.
Og fleira en sem dæmi má nefna...
- Píanóflutningar
- Pökkun
- Hljóðfæraflutningar
- Bátaflutningar og vinnuvélaflutningur
- Flutningaráðgjöf
- Húsgagnaflutningar
- Farmflutningar